Hvar erum við

Ath:

Við búum ekki í Billund við tilheyrum Vandel. Póstnumer 7184.
Við erum á fyrsta sveitabæ vestan við Vandel sem er á milli Billund og Vejle en ekki á milli Grindsted og Billund.

Það tekur ca 3 tíma að keyra til okkar frá Kaupmannahöfn, Hirtshals og Hamborg, rúmann 1 tíma frá þýsku landamærunum, Århus, Odense og Sönderborg,og ca.2 tíma frá Álaborg og Hanstholm.

Það er strætó stoppistöð i Vandel sem er ca. 600 metra frá okkur og strætó frá Vejle og Billund hefur nr 244.

Strætóinn stoppar þar sem um er beðið, þú byður bara bílstjórann að stoppa hér við heimkeysluna hjá okkur og þú getur líka tekið hann þar aftur. Það er ca 300 metra malarvegur heim að húsinu og þú hringt til okkar og við sækjum töskurnar niður á veg frítt við komu og skilum þeim þangað við aftur brottför.
Upplýsingar um strætó: www.sydtrafik.dk þar finnur þú regionalruter og svo Bus 143
Næstu lestarstöðvar eru í Vejle og Give, ca 20 km. héðan.
Upplýsingar um lestir: www.dsb.dk

Á sumrin er beint flug á Billundflugvöll frá Keflavík.

Deila þessari síðu:
 

Hér erum við

Í hjarta miðjótlands